allt sem þú vildir vita um Njálu ... og meira til!

Sögugerð, greining, hugmyndir o.fl.

Greinar, rannsóknir, ritgerðir og fleira  

Skólaheimsóknir og annað tengt þeim

Njálurefillinn og Sögusetrið hafa tekið á móti fjölda nemenda í gegnum tíðina. Þeir kennarar sem áhuga hafa á að koma með nemendur sína í heimsókn er bent á að hafa samband með tölvupósti: njalurefill@gmail.com / njala@njala.is

Mjög gott er að hafa nokkurn fyrirvara á heimsókn, svo að hægt sé að aðlaga leiðsögn og efni þannig að heimsóknin nýtist nemendum sem best. Mögulegt er að tengja ólíkar námsgreinar slíkri heimsókn – s.s. íslensku, bókmenntir, listnám, handmennt og sögu. Þannig má auka fjölbreytni í kennslu, ýta undir fræðslu og upplifun nemenda. 

Hildigunnur Starkaðsdóttir

Karlmannlegt verk væri þetta ef einn hefði að verið.