top of page

allt sem þú vildir vita um Njálu ... og meira til!

Upplestur Einars Ólafs Sveinssonar

HLUSTAÐU

Smelltu – og njóttu þess að hlusta á Njálu. Taktu hana með þér út að skokka, hjóla, í bílinn – eða upp í rúm. Einar Ólafur Sveinsson, prófessor í íslenskum fræðum, las söguna í Ríkisútvarpinu árið 1972 og var flutningurinn endurtekinn árið 2011. Sagan er 159 kaflar og tekur nokkrar klukkustundir í hlustun.

Nánar um Einar Ólaf Sveinsson á Vísindavefnum >

 

Hér fyrir neðan má nálgast Njálu í upplestri annarra lesara:

Upplestur Hallmars Sigurðssonar á Hljóðbok.is >

Upplestur Ingólfs B. Kristjánssonar á Hlusta.is >

Njáll á Bergþórshvoli

Kemst þó að seint fari húsfreyja. Og fer svo um mörg mál þó að menn hafi skapraun af að jafnan orkar tvímælis þó að hefnt sé.
bottom of page