top of page

allt sem þú vildir vita um Njálu ... og meira til!

Glósur, gátlistar, spurningar og svör

Dæmi um nemendaverkefni og lausnir

Krossapróf, gagnvirk próf og útprentanleg

Greiningar, fræðigreinar og ritgerðir

Njála er ein af Íslendingasögunum – og sennilega sú frægasta. Hún fjallar um sögu fólks sem var uppi fyrir meira en 1000 árum, þeirra Njáls Þorgeirssonar á Bergþórshvoli, konu hans, barna og samtíðarfólks. Engin veit með vissu hver höfundur Njálu er, en margar tilgátur hafa komið fram um það. Sagan var skrifuð á þrettándu öld og gerist að mestu á Suðurlandi, nærri Hvolsvelli. Það er gaman að fara þangað, heimsækja söguslóðir og Sögusetrið, en þar er hægt að skoða bæði Njálusýninguna og Njálurefilinn.

 

Hér getur þú fundið ýmislegt sem getur hjálpað þér að kafa betur ofan í söguna, undirbúa þig undir próf og ritgerðarsmíð.  

Hvorki er ég konungur né jarl

Flosi Þórðarson

bottom of page