top of page

allt sem þú vildir vita um Njálu ... og meira til!

Glósur, gátlistar, spurningar og svör

Dæmi um nemendaverkefni og lausnir

Krossapróf, gagnvirk próf og útprentanleg

Greiningar, fræðigreinar
og ritgerðir

Myndbönd – dæmi

- Fall Gunnars (Lego) - eftir Esther Elínu, Hólmfríði Rún og Jóhönnu Þórunni

- Húskarlavígin (leikið) - birt af Dodda Skúlasyni

- Brennu-Njáls saga (Minecraft) - birt af Ragnari Guðmundssyni

- Leir-Njála (leir) - eftir Ágústu Hannesdóttur, Nönnu Vilhelmsdóttur og Loft S. Loftsson

- Njáluverkefni (teikningar) - eftir Zuzönnu, Sólon, Anítu, Friðbjörgu og Yrsu

- Njálsbrenna (leikið) - eftir Sóleyju, Selmu og Jöru

- Hestaatsdeilan (töfluteikningar og leikið) - birt af Þórkötlu Halldórsdóttur

- Njálsbrenna (pappír) - eftir Kolbrúnu Matthíasdóttur, Kristínu Fríðu & Xenia Katrinu G. Muñoz

- Brennu-Njáls saga (Star Wars) - birt af b4sayingshit 

Grani Gunnarsson

Skalt þú eigi þurfa heitara að baka.
bottom of page