top of page

allt sem þú vildir vita um Njálu ... og meira til!

VERK BYGGÐ Á NJÁLU

Af Njálu hafa spunnist fjölmörg verk – svo sem bækur, teikningar, leikrit, kvikmyndir, dansverk, ljóð og refill.

Njála, leikrit byggt á Brennu-Njálssögu, var sett upp í Borgarleikhúsinu árið 2016 og fékk gríðarlega góðar viðtökur. Um var að ræða samstarfsverkefni Borgarleikhússins og Íslenska dansflokksins. Hér fyrir neðan má meðal annars skoða myndbönd úr sýningunni, einnig viðtal við leiksjóra sýningarinnar, Þorleif Örn Arnarson. Höfundar verksins eru þeir Mikael Torfason og Þorleifur Arnarson. 

All Videos

All Videos
Search video...
NJALS SAGA trailer

NJALS SAGA trailer

01:15
Play Video
Þorleifur Örn Arnarsson um Njálu

Þorleifur Örn Arnarsson um Njálu

11:14
Play Video
The Story of Burnt Njal - tapestry

The Story of Burnt Njal - tapestry

04:11
Play Video
Prokofiev 7th Sonata - Kristnitakan í Njálu í Borgarleikhúsinu- Arni Karlsson, piano.

Prokofiev 7th Sonata - Kristnitakan í Njálu í Borgarleikhúsinu- Arni Karlsson, piano.

17:35
Play Video
Njála - Reykjavík City Theatre

Njála - Reykjavík City Theatre

00:41
Play Video
Njála í Borgarleikhúsinu - Kristnitakan - kynning - Árni Heiðar Karlsson

Njála í Borgarleikhúsinu - Kristnitakan - kynning - Árni Heiðar Karlsson

04:04
Play Video
Njálsbrenna - Njála í Borgarleikhúsinu - Brennið þið vitar - Karlakór Kópavogs

Njálsbrenna - Njála í Borgarleikhúsinu - Brennið þið vitar - Karlakór Kópavogs

04:13
Play Video
Rap Battle - Njála

Rap Battle - Njála

03:43
Play Video

Kári Sölmundarson

Karlmannlega er að farið.
bottom of page