allt sem þú vildir vita um Njálu ... og meira til!
Drög að kennsluleiðbeiningum með Njálu fyrir 5.-8. bekk grunnskóla, eftir Brynhildi Þórarinsdóttur >
„ ... Í þessu hefti eru lykilhugtök sagnanna skýrð í stuttu máli, hugtök á borð við sæmd, hefndir, sættir og forlagatrú. Reynt var að hafa orðalag þessara stuttu skýringarkafla með þeim hætti að hægt væri að nota þá nær óbreytta fyrir 10-13 ára nemendur. Þessir útskýringar eru miðaðar við að Njála sé fyrsta Íslendingasagan sem nemendur lesa. Þeim er ætlað að mynda grunn sem byggja má ofan í elstu bekkjum grunnskólans.“
Úr kennsluleiðbeiningunum
Greinar, rannsóknir, ritgerðir:
- Njáls saga í AM 162 B ε fol. - eftir Bjarna Gunnar Ásgeirsson
- Var Njáll hommi? - eftir Evu Mariu Klumpp
- Í hjáverkum teiknað - eftir Þorstein Árnason Surmeli
- Njal's saga as a novel: four aspects of rewriting – eftir Jón Karl Helgason
- Njal's Saga and its Christian Background - eftir Hamer, A.J.
- Cultural Assimilation in Njal's saga - eftir Davis, C.R.
- Hallgerdur: Deconstructing the Sign - eftir Lopera, J.
- Women: Mischief and ‘Materiality’ in Laxdæla Saga and Njal's Saga - eftir Bainbridge, A.
- Powerful Women V. Submissive Women - eftir Conolly, S.
- Gender Roles and Symbolic Meaning in Njal's Saga - eftir Roswell, T.
- The Fabric of Society: Money, Cloth, and Symbolic Exchanges in Njal’s saga - eftir Michelet, F.L.
- Some observations on Íslendingasögur manuscripts and the case of Njáls saga - eftir Lethbridge, E.
- Masculinity and Politics in Njáls Saga - eftir Ármann Jakobsson
- A study of the Figure of the Prominent Woman in The Sagas of Icelanders ...
- A new stemma of Njals Saga - by various
- The Old Lady and Old Beardless: Gender, Emotion, and Legitimate Violence in Njal’ s Saga - eftir Ridpath, R.
- Gender Roles and Symbolic Meaning in Njáls Saga - eftir Rowsell, T.
- The concepts of gender and/or emotion as portrayed in Njal’s Saga - eftir Kenyon, V.
- No Fixed Point: Gender and Blood Feuds in Njal’s Saga - eftir Anderson, C.
- Pulling the Strings: The Influential Power of Women in Viking Age Iceland - eftir Holcomb, K.M.
- Parallels and Foils between the Men and Women in the Icelandic Family Sagas - eftir Knapper, R.
- Women in the Viking Age. Death, Life after Death and Burial Customs - eftir Spatecean C.
Kolur verkstjóri Hallgerðar